Hér eru nokkur merki tengd nasahárum sem benda til þess að þú sért að verða gamall:
* Fólk hrósar þér fyrir glæsilegt yfirvaraskegg þegar þú ert ekki með neitt.
* Þú notar gel í nashárin.
* Þú kaupir þér nasahárgreiðu.
* Þú ert orðinn gránasahærður.
* Þú ert svo heltekinn af nasahárum að þú skrifar heila bloggfærslu um þetta heillandi viðfangsefni.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.