Heppni mín heldur áfram. Ekki nóg með að Arthúr muni hér eftir birtast í gleðiritinu Sirkus á föstudögum, heldur hef ég ekkert flogið á hausinn í hálku í vetur. Þar með er ekki öll sagan sögð því ég hef ekkert sagað í fótinn á mér heldur í vetur.
Heppni mín á sér engin takmörk.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.