föstudagur, 23. desember 2005

Hér er handahófskennd tölfræði dagsins:

* Ég hef sent 33 sms úr símanum mínum frá 8. desember sem gera 2,2 sms á dag. Þetta er óvenju mikið miðað við mig frá upphafi en óvenju lítið miðað við mig ef litið er til sms smíða minna síðustu fimm mánuði ca.

Hrútleiðinleg tölfræði en tölfræði dagsins engu að síður. Hugsið bara um börnin í Afríku sem hafa enga tölfræði dagsins og verið þakklát!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.