fimmtudagur, 1. desember 2005

Ég mæli með því að fólk sem vill ekki láta skemma fyrir sér heilmikið ævintýri hætti að lesa núna þar sem ég ætla að tilkynna svolítið spennandi. Ég hef beðið eftir þessum degi í margar vikur núna. Prófin, sem eru í gangi þessa dagana, hafa fallið í annað sætið hjá mér og sumar nætur hef ég ekki getað sofið af spennu, aðrar af kvíða. Dagurinn er amk runninn upp.

Í fyrsta ramma jóladagatalsins er kerti og það er gómsætt á bragðið.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.