Í dag mæli ég með:
* Saw 2 sem sýnd er í bíóhúsum þessa dagana. Frábær mynd í anda Seven, þó að hún sé ljósárum frá því að vera jafn góð og hún.
* Sovétríkjabolnum sem ég er í í dag. Rauður hamar og sigð á svörtum fleti á gullfallegum manni.
* Athyglisbresti. Hann er merkilega
* Heyrnatöppum til að sporna gegn athyglisbrestinum.
* Að skrifa ekki bloggfærslur svo ég geti einbeitt mér betur að lærdómnum.
* Að skrifa ekki fleiri meðmæli en þetta.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.