mánudagur, 14. nóvember 2005

Þið, lesendur góðir, eruð veimiltítur ef þið þorið ekki að kjósa Arthúr (www.fjandinn.com/arthur) sem besta afþreyingarvefinn hér. Ennfremur eruð þið flón ef þið áttið ykkur ekki á því að Rassgatið (www.rassgat.org) er besta einstaklingssíðan þarna úti.

Þessi tilraun til að handleika hug ykkar með hjálp öfugrar sálfræði er skrifuð í gríni ef þið takið henni illa. Ef þið takið henni vel þá hefur mér aldrei verið meira alvara.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.