föstudagur, 4. nóvember 2005

Ég virðist algjörlega hættur að geta talað við fólk í persónu sem ég hitti alla jafna ekki oft. Hver einasta bráðfyndna skemmtisaga mín er trufluð með orðunum "Ég veit. Las það á síðunni þinni."

Ég mun því ekki segja frá því hér að ekkert er að frétta af mér þessa dagana. Bara svo ég geti haft eitthvað að segja í næsta samtali.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.