miðvikudagur, 30. nóvember 2005

Ég var að komast að einu merkilegu varðandi Kára Jósefs. Hann fór í ME (Menntaskólann á Egilsstöðum) á sínum tíma, því næst í IR (Iðnskólann í Reykjavík) og að lokum í HR (Háskólann í Reykjavík).

ME + IR = Meir
ME + HR = Mehr = Þýska yfir Meir.

Þetta er meira en lítil tilviljun.

Allavega, lokapróf í lögfræði eftir hálftíma og ég að missa tökin á hvað er raunverulegt og hvað ekki af stressi.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.