þriðjudagur, 29. nóvember 2005

Þessari færslu á sennilega enginn eftir að trúa en ég læt reyna á það.

Það er í alvöru til fólk sem...

...þvær sér ekki um hendurnar eftir klósettferðir.
...hefur ekkert betra við peningana sína að gera en að kaupa sér jeppa.
...kaupir sér Kristal og Topp í stað þess að drekka vatn úr krana.
...skrifar færri en tvær bloggfærslur á dag.
...hlustar á Iron Maiden.
...finnst tölfræði ekki skemmtileg.
...hreyfir sig aldrei neitt með góðri samvisku.
...er ekki nákvæmlega eins og ég hvað smekk varðar á öllu.

Ótrúlegt!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.