Ef síðustu tvær færslur eru sérkennilegar og jafnvel leiðinlegar þá er ástæðan sú að ég sat og vann tölfræðiverkefni frá klukkan 14:00 27. nóvember síðastliðinn til klukkan 15:00 daginn eftir, sem gera 25 klukkutíma samfleytt án svefns. Aldrei að blogga svefnlaus.
Ef færslurnar eru hinsvegar ekki svo slæmar þá hef ég enga afsökun.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.