þriðjudagur, 25. október 2005

Vissir þú...

...að fátt fer meira í taugarnar á mér en peningavandamál.
...að peningavandamál hrjá mig í dag.
...að í tölfræði er runa eða vigur svokallað Heteroskedasticity ef slembibreytan í rununni eða vigrinum getur tekið við mismunandi breytum.
...ég er að drukkna í verkefnavinnu í skólanum, bókstaflega.
...að ég er við það að fá heilablóðfall af pirringi þegar þetta er ritað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.