Mér hefur í fyrsta sinn á ævinni borist svokallað aðdáendalistaverk eða "fan-art" frá stráki. Það má sjá hér:
Það sér það hver heilvita maður að hér er á ferðinni sprellmynd af þessari hér:
Eftirtaldar upplýsingar var hægt að fá um höfundinn með svo skömmum fyrirvara:
Nafn: Daníel Richter.
Aldur: Menntaskólaaldur.
Áhugamál: Útivera, lestur góðra bóka og að vera austurlandsmeistari í bandý.
Veftímaritið þakkar kærlega fyrir myndina og vonar að fleiri berist.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.