fimmtudagur, 27. október 2005

Samkvæmt upplýsingum af netinu sigraði ég í einni mestu keppni lífs míns fyrir rúmlega 28 árum síðan. Þá sigraði ég um 500.000.000 (500 milljónir) manns í sundkeppni upp á líf og dauða. Semsagt; ég sigraði á meðan um 499.999.999 töpuðu og létu lífið. Djöfull er ég ótrúlegur.

Tilvitnun: "Það eru um 500 milljón sæðisfrumur í 5 ml af sæði, en einungis 500 sæðisfrumur komast að egginu."

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.