föstudagur, 28. október 2005

Flokkur Davíðs Oddssonar setti í árslok 2003 á lög sem fólu í sér að fyrrum ráðherrar geti þegið stælt eftirlaun strax eftir starfsemi sína, óháð því hvort þeir fái aðra betri borgaða vinnu eftir á. Margir voru ósáttir við þessi lög.

Nýlega tilkynni svo Davíð Oddsson að hann ætlaði ekki að þiggja þessi eftirlaun þrátt fyrir að vera kominn á seðlabankastjóralaun. Og fólk puttaði sig í rassgatið yfir góðsemd hans.

Þetta er svipað og ef flokkur Davíðs hefði sett á nauðgunarlög sem leyfði ráðherrum að nauðga hverjum sem er, hvenær sem er án afleiðinga og að Davíð segðist svo ekki ætla að nauðga neinum á meðan hann væri giftur.

Ég veit ekki með ykkur en rassaputtun er ekki það fyrsta sem mér dettur í hug við þessar fréttir.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.