Þessi síða mín átti þriggja ára afmæli þann 3. október síðastliðinn og ég áttaði mig ekki á því fyrr en í gærkvöldi á meðan ég var að liðast í sundur við að hlaupa 10 km á hlaupabretti í Laugum. Ég ákvað að fagna afmælinu með því að teygja vel á og stynja svolítið hátt þegar ég tók á lærvöðvunum.
Ég er strax farinn að hlakka til næsta afmælis.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.