föstudagur, 16. september 2005

Í gær varð ég fyrir skrítinni lífsreynslu. Ekki aðeins var mér rústað í stuttum rökræðum heldur var mér rústað á mjög metrosexual hátt. Hér er samtalið, sem entist, til allra hamingju ekki lengi.

*Óli er að taka þvott úr vél og hengja upp. Hann henti einni íþróttatreyju upp svo hún fór öll í rugl á snúrunni*

Ég: Þetta verður býsna krumpað á morgun ef þú ætlar að hafa þetta svona.
Óli: Þetta er pólíester. Þetta getur ekki krumpast! RÚST!

Það er skemmst frá því að segja að ég stórefaðist um kynhneigð Óla í nokkrar mínútur, áður en við grétum úr hlátri þrátt fyrir að mér hafi verið rústað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.