föstudagur, 2. september 2005

Ég var að komast að því að stelpan, sem ég hélt að væri með alvarlegt tilfelli af gulu, er bara að nota útrunnið brúnkukrem. Mér líður eiginlega eins og hálfvita í dag fyrir að hafa bent á hana og hlegið mjög hátt í gær þegar hún er ekkert veik í alvörunni, fyrir utan að geta ekki séð mun á appelsínugulum lit og brúnum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.