laugardagur, 10. september 2005

Í dag er einhver tölvunarfræðinemi í HR alsæll og það er allt mér að þakka. Ég skyldi nefnilega star wars límmiðatæki eftir á borði í mötuneyti HR í gærkvöldi eftir að hafa fundið það í einhverjum kelloggs pakkanum.

Þá er góðverki vikunnar lokið og ég get verið skíthæll í nokkra daga með góðri samvisku.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.