sunnudagur, 11. september 2005

Bára nokkur er byrjuð að blogga. Þá hafa allir íslendingar bloggað einhverntíman á lífsleiðinni fyrir utan fingralausa manninn, sem ég sé oft bregða fyrir á Hlemmi, og aldraða frænku mína sem veit ekki að tölvur eða internetið sé til.

Þetta minnkar virði míns blogg um 1/197.778 (fjöldi bloggara núna) eða 0,0005056%. Takk kærlega Bára!

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.