Það má vera að konur séu samviskusamari en við karlarnir. Það getur líka verið að þær séu fallegri, fínlegri, duglegri og að þær höndli pressu betur en karlmenn en við erum gáfaðri að meðaltali.
Þetta get ég sagt og vitnað í rannsókn. Ég vitna í rannsókn máli mínu til stuðnings af því ég er karlmaður og gáfaðri en hitt kynið, sem mun án efa notast við tilfinningahita máli sínu til stuðnings hér í ummælunum.
Hér er fréttin um rannsóknina.
Ég spái því að 80% stelpna sem þetta les springi í loft upp úr bræði.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.