þriðjudagur, 9. ágúst 2005

Hér er viðbótartölfræði við þessa færslu en hún tengist ferðalagi mínu um landið 4.-7. ágúst síðastliðinn:

Ferðir í bíó að sjá The Island: 1
Fjöldi skipta sem myndin fær 3 stjörnur af fjórum: 1x

Stöðvaður af löggunni á Selfossi fyrir að keyra of hratt: 0x
Stöðvaður af löggunni á Selfossi fyrir að vera of fallegur: 0x
Stöðvaður af löggunni á Selfossi útaf engu og sleppt strax: 1x

Hlutum týnt í ferðinni: 253
Hlutir fundnir aftur skömmu síðar: 253

Sigurvegari í 'hver er maðurinn' leiknum á leiðinni: 2x
Tapari í 'hver er maðurinn' leiknum á leiðinni: 29x

Ég get ekki beðið eftir að taka annað svona ferðalag.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.