fimmtudagur, 11. ágúst 2005

Í gær gleymdi ég eftirfarandi:

* Gleraugunum heima.
* Lyklunum að íbúðinni í vinnunni.
* Lyftingarplaninu heima, þriðja daginn í röð.
* Að það væri miðvikudagur en ekki þriðjudagur.
* Að hringja nokkur símtöl í vinnunni.
* Að versla ýmsar nauðsynjar.
* Að setja í þvottavél.
* Að taka úr þvottavél.

Svo lengi sem ég gleymi ekki hvernig á að tala eða labba þá er ég sáttur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.