Þá er nýja nafnið á nýja windowskerfinu komið í ljós en það kemur út eftir nokkur ár. Nafnið sem varð fyrir valinu er Vista. Windows Vista.
Þá get ég sofið rólegur. Ég hef haft þá skelfilegu tilfinningu að nýja Windows kerfið myndi heita "Tittlingur", "sveittur pungur" eða eitthvað álíka vandræðalegt fyrir íslenska tungu. Ég vil síður vera að vinna á "Windows Tittling" þegar ég spjalla við dömurnar. Fjúkk.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.