mánudagur, 1. ágúst 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er komið að því. Myndasögur okkar Jónasar eru tilbúnar og nú hefur síða verið gerð undir herlegheitin. Myndasagan ber nafnið Arthúr og fjallar um kjarna lífsins.
Kíkið á Arthúr hér. Það kemur ný myndasaga alla mánudaga og fimmtudaga. Njótið.
Mér þætti einnig vænt um ef þið sæuð ykkur fært að hlekkja á afkvæmið.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.