
Þá er komið að því. Myndasögur okkar Jónasar eru tilbúnar og nú hefur síða verið gerð undir herlegheitin. Myndasagan ber nafnið Arthúr og fjallar um kjarna lífsins.
Kíkið á Arthúr hér. Það kemur ný myndasaga alla mánudaga og fimmtudaga. Njótið.
Mér þætti einnig vænt um ef þið sæuð ykkur fært að hlekkja á afkvæmið.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.