föstudagur, 29. júlí 2005

Tölfræði gærdagsins er komin í hús. Hún er eftirfarandi:

16 Kommentaafmæliskveðjur.
11 Afmæliskveðjur í persónu.
2 Afmæliskveðjur í gegnum tölvupóst.
5 Endurteknar afmæliskveðjur
24 Alls einstakar afmæliskveðjur. Nýtt met!

4 Afmælisgjafir.
2 Afmæliskökur.
1 Afmæliskoss.
2 Ný grá (afmælis) hár.
11 kemur orðið "afmæli" fram í þessari færslu.

Þetta er í síðasta sinn í bili sem ég tala um afmæli. Ég lofa.

Ég þakka annars innilega fyrir mig. Magnaður dagur að baki.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.