Þriðjudagur er eini gagnslausi dagur vikunnar. Það er hægt að segja eitthvað um alla hina dagana:
Sunnudagur: Fyrsti dagur vikunnar. Afslöppunardagur.
Mánudagur: Fyrsti dagur vinnuvikunnar. Hrútleiðinlegur dagur, nema þú sért vinnusjúklingur.
Þriðjudagur: [...]
Miðvikudagur: Vinnuvikan hálfnuð.
Fimmtudagur: Bara einn dagur eftir í helgina.
Föstudagur: Helgin mætt.
Laugardagur: Hjá flestum skemmtilegasti dagurinn. Djamm / afslöppun.
Ég legg því til að frí verði gefið alla þriðjudaga hér eftir til að gera hann sérstakan. Ef það er ekki hægt þá brenna hann.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.