miðvikudagur, 6. júlí 2005

Nokkur atriði sem ég vil koma á framfæri:

* Síða þessi er komin á skrá hjá mikkivefur.is undir 'við rætur hugans' og 'finnur.tk'. Endilega bætið mér við listana ykkar og skráið ykkur sjálf svo þið komist á listann minn.

* Það er ekki að marka töluna við ummæli hverrar færslu á síðu þessari þessa dagana. Ummælin eru yfirleitt mun fleiri en talan gefur til kynna.

* Þið sem hlekkið á þessa síðu í gegnum www.finnur.tk, vinsamlegast breytið því í http://finnurtg.blogspot.com svo ég geti rakið hvaðan fólk er að koma og launað hlekkinn með ýmist blíðuhótum eða hlekki til baka.

* Já, ég geng með derhúfu víðsvegar þetta sumarið og nei, ég er ekki að fela skalla. Ég er að fela gráu hárin.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.