mánudagur, 18. júlí 2005

Lengi hef ég velt fyrir mér hvernig vefsíða þessi skiptist niður í flokka og þá hvaða flokka. Ég réði verktaka frá Grefti hf til að lesa yfir síðuna og flokka innihaldið niður. Niðurstöðurnar eru fyrir neðan.

Fögur er taflan! Ég fer hvergi.

Ath. Ekki var notast við eftirfarandi við gerð þessa færslu, til að koma í veg fyrir allan misskilning:

* Alvöru verktaka.
* Rökhugsun.
* Excel.
* Hrífu.
* Remúlaði.
* Ritvél.
* Mikinn tíma.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.