Lengi hef ég velt fyrir mér hvernig vefsíða þessi skiptist niður í flokka og þá hvaða flokka. Ég réði verktaka frá Grefti hf til að lesa yfir síðuna og flokka innihaldið niður. Niðurstöðurnar eru fyrir neðan.

Ath. Ekki var notast við eftirfarandi við gerð þessa færslu, til að koma í veg fyrir allan misskilning:
* Alvöru verktaka.
* Rökhugsun.
* Excel.
* Hrífu.
* Remúlaði.
* Ritvél.
* Mikinn tíma.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.