þriðjudagur, 12. júlí 2005

Ég tók þetta próf áðan og fékk afar sérstakar niðurstöður. Fyrst svaraði ég 45 spurningum og fékk þetta út:
Svo níu spurningum og fékk þetta út:
Þetta sannar þrennt:

* Oft kemur nákvæmari niðurstaða með færri spurningum.
* Það er þunn lína milli snilligáfu og snældugeðveiki.
* Mér var ætlað að vera með yfirvaraskegg.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.