föstudagur, 22. júlí 2005

Ég hef fundið annan Finn á netinu. Hann kallar sig Finnure og er með hörkublogg. Því fær hann hlekk hjá mér hægra megin og baráttukveðjur því það er ekki auðvelt að heita Finnur á tímum aulabrandara og vitleysinga, hvað þá Finnure. Kíkið á bloggið hans hér.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.