fimmtudagur, 23. júní 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Vegna spúlunar á skattstofunni utanverðri eru allir gluggar lokaðir núna. Í kjölfarið er hitinn inni slíkur að hörðustu sársaukafíklar myndu orga seiðandi frygðarstunum, ef þeim gæfist kostur á að vera hér innandyra. Ég hinsvegar er bara mjög þreyttur eða að deyja, auk þess sem ég er byrjaður að svitna blóði og ætla því að fara hálftíma snemma heim. Hálftímanum verður eytt í að skrifa þessa færslu.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.