Ég var rétt í þessu að uppgötva að allir starfsmenn skattstofunnar nota gleraugu fyrir utan einn. 90% starfsmanna skattstofunnar eru því með gleraugu, sem verður að teljast frábær árangur.
Ef allir á Íslandi væru eins og við skattstofufólkið væru rúmlega 264 þúsund manns með gleraugu hérlendis og allar gleraugnaverslanir að gera það gott.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.