mánudagur, 2. maí 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Í gærkvöldi lauk ég við minn þriðja pistil fyrir Austurgluggann. Það sem gerir þennan pistil frábrugðinn hinum er að þessi tryggir að ég verði tekinn nokkrum sinnum af lífi af einhverjum róttækum hægri mönnum þegar ég mæti austur á land eftir nokkrar vikur. Allir að kíkja á austurgluggann á fimmtudaginn.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.