Þá er fyrsta helgin mín fyrir austan í ár liðin. Hér er tölfræðin:
* 18 yfirvinnutímar unnir.
* Tvær sundferðir farnar.
* Tveir göngutúrar gengnir.
* 11 svefntímar sofnir.
* Núll lítrar af áfengi drukknir.
* Ein syrpumyndasaga lesin.
* Fjórar bloggfærslur skrifaðar.
* Fimmtungur sálar minnar myglaði og dó.
Með öðrum orðum; sjúklega fjörug helgi að baki.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.