þriðjudagur, 10. maí 2005




Þennan miða er að finna við eina af útidyrahurðum Kringlunnar. Hversu stórt svæði er "utan við anddyrið"? Ég geri ráð fyrir að það sé allur heimurinn. Góð tilraun til að banna reykingar í heiminum hjá stjórnendum Kringlunnar en allt kom fyrir ekki þar sem ég sá mann reykja fyrir utan Hlemm stuttu síðar. Kemur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.