mánudagur, 18. apríl 2005

Vegna fjölda áskoranna mun ég reyna að kreista fram fleiri sögur af prófalestri mínum.

Allavega rétt í þessu var ég að koma úr síðasta prófi annarinnar; Fjármál II en það tók ég, berháttaði og rassskellti eins og ekkert væri sjálfsagðara. Við lærdóminn fyrir þetta próf hef ég grætt um 45% meiri visku á fjármálageiranum en tapað á móti um 65% af persónuleika mínum. Sanngjörn skipti það.

Meira um prófalestur á næstu önn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.