laugardagur, 2. apríl 2005
Gærkvöldið fór í partý heima hjá Garðari og Eygló. Síðar um nóttina var farið niður í bæ þar sem ég fór beint á matsölustað og heim enda ekki mikið fyrir næturlífið, hvað þá boogie. Nokkrar myndir frá þessu á gsmblogginu.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.