sunnudagur, 3. apríl 2005
Þessi kælir hefur staðið tómur í átta mánuði í matsal HR. Enginn veit hvernig hann komst þangað, til hvers hann er og af hverju er kveikt á honum. Hann er læstur svo enginn getur sett neitt í hann en samt fær hann að standa áfram.

Það gerir hann að áttunda undri veraldar, hér í matsal Háskóla Reykjavíkur.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.