miðvikudagur, 6. apríl 2005

Þessi frétt vakti athygli mína. Ekki vegna þess að samkynhneigðir karlmenn safna að sér sjúkdómum heldur vegna þessa setningabrots:

"...varð hans vart í Rotterdam þegar um 100 samkynhneigðir menn smituðust, að því er kemur fram í aprílhefti tímaritsins Sexually Transmitted Infections..."

Hvar ætli maður fái þetta stórskemmtilega tímarit 'Sexually Transmitted Infections'?

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.