föstudagur, 15. apríl 2005




Þessa dagana er prófavika í HR. Eins og sjá má á myndinni að ofan leggjast prófin misvel í nemendur en þar er Heiðdís Sóllilja í miðju floga- og kvíðakasti á göngum HR. Enginn slasaðist en þriggja er saknað.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.