laugardagur, 16. apríl 2005
Höfundur:
Finnur Torfi Gunnarsson
Þá er ég að læra hvernig á að höndla ýmiskonar verðbréf, hvernig hægt er að græða á þeim og fleira peningalega tengt í sjúkri törn fyrir fjármál tvö prófið sem verður á mánudaginn. Þetta er reyndar alls ekki allt sem ég læri á þessu heldur læri ég einnig að lifa af vöðvabólgu, félagslega einangrun og blóðnasastress. Svona er nú prófkerfið dásamlegt.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.