fimmtudagur, 24. mars 2005

Hér eru hlutir sem ég hef ekki nennt að gera síðasta sólarhringinn:

* Þvo þvott
* Læra meira í áfanganum Fjármál II
* Raka mig
* Leigja mér spólu
* Fara í bíó
* Klára skattaskýrsluna mína
* Klára skattaskýrslur annara
* Sjóða mér núðlur
* Taka til
* Labba
* Hugsa
* Anda

Ég hef hinsvegar nennt öllu öðru.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.