fimmtudagur, 3. mars 2005

Þá hef ég samið pistil fyrir næsta Austurglugga. Mæli með því að þið kaupið hann eftir nákvæmlega viku og jafnvel lesið.

Annars biðst ég velvirðingar á því hvað ég er stuttorður þessa dagana. Ég kippi því í liðinn á næstunni.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.