mánudagur, 28. mars 2005
Í gærkvöldi fór ég á hörkurúnt með Bergvini og Gylfa sem sjást hér í þungum þönkum yfir ástandinu í miðausturlöndum. Rúnturinn var góður og félagsskapurinn betri.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.