
Enn eitt skrefið í átt að líkjast Jeff "The Dude" Lebowski var tekið í kvöld þegar ég tók þátt í keilukeppni andlegra fatlaðra og bar sigur úr bítum í fyrri umferð. Í síðari umferð beið ég hinsvegar afhroð, lenti í síðasta sæti á eftir Bergvini, Gullu, Heiðdísi og Garðari. Eftir keilu var svo farið í spilakeppni heima hjá Garðari til rúmlega 1:30 um nóttina. Helvíti skemmtilegt kvöld að baki. Takk fyrir mig.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.