fimmtudagur, 17. mars 2005

Gleðifréttir fyrir alla aðdáendur hávaxinna og horaðra manna; Snoop Dogg er byrjaður að blogga. Sjáið það hér.

Hann virðist fá hugmyndir að bloggfærslum frá þessari síðu minni. Svo talar hann líka nokkuð góða íslensku, sóðugi þjófurinn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.