fimmtudagur, 17. mars 2005

Ég er einföld sál. Það þarf ekki nema að nefna nafn mitt í bloggfærslu svo að viðkomandi fái hlekk á færsluna. Óli Rú hefur hinsvegar gengið skrefinu lengra og birt mynd af mér ásamt texta um myndina á síðunni sinni. Þess vegna verð ég að gefa honum hlekk á færsluna og biðja hann um að halda áfram á þessari braut.

Hér er hlekkurinn.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.