sunnudagur, 6. mars 2005

Af hverju er skammstöfunin fyrr 'Og svo framvegis' skrifuð 'o.s.frv.' þegar 'o.s.f.' er allt sem þarf?

Mér reiknast það til að ef við breytum þessu, þ.e.a.s. styttum um tvo stafi náist samtals árlegur sparnaður upp á 250 milljónir króna sem annars færu í að greiða (yfirvinnu)laun ritara og annarra ritandi starfsmanna. Ég myndi glaður aðeins taka 10% af þeirri upphæð fyrir að hafa fengið þessa snilldarsparnaðarhugmynd.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.