fimmtudagur, 10. febrúar 2005

Það virðist sem einhverskonar neðanjarðarhúfutíska sé að ryðja sér til rúms í mínu nafni. Hér er sönnunin.

Ég er, eins og gefur að skilja, mjög ósáttur þar sem finnur.tk er skrásett vörumerki og eini fræðilegi möguleiki minn til að ég komist yfir einhverjar fjárfúlgur í ljósi þess að ég bý ekki yfir neinum arðvænlegum hæfileikum.

0 athugasemdir:

Skrifa ummæli

ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.