Síðustu tvo daga hafa tvær færslur á bloggsíðum internetsins verið tileinkaðar mér. Fyrst var það Þóra Elísabet með þessari mynd og í dag skrifaði Guggur þessa færslu bara fyrir mig. Það verður spennandi að sjá hver tileinkar mér næst færslu á morgun.
Ef fer fram sem horfir verða komnar 330 færslur tileinkaðar mér víðsvegar um internetið áður en árið er liðið. Þetta verður, ef tölfræðispá mín gengur eftir, mjög spennandi ár fyrir mig en hundleiðinlegt fyrir alla aðra.
0 athugasemdir:
Skrifa ummæli
ATH. Þegar athugasemd hefur verið rituð þarf stundum að staðfesta hana, eftir að smellt hefur verið á "Post Comment". Hafið það í huga.